Kennsla hefst mánudaginn 6. janúar kl. 13:10. Stundatöflur nemenda verða sýnilegar kl. 8:30 sama dag.
Nemendur geta sett fram óskir um töflubreytingar í Innu 6. - 10. janúar.
Aðstoð við töflubreytingaóskir verður mánudaginn 6. des. kl. 10-12 í stofu 101 (tölvustofu bóknámi).
Heimavist opnar sunnudaginn 5. janúar kl. 12.
Fjarnám hefst miðvikudaginn 8. janúar.