Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni dags ísenskrar tungu bauð kennarafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra KFNV starfsmönnum skólans upp á heimatilbúin menningaratriði og kaffiveitingar frá Bakaríi Sauðárkróks á kaffistofu bóknámshúss.
Lesa meira

Vörðudagar 8.-9. nóvember

Dagana 8.– 9. nóvember verður varða nr. tvö á haustönn 2023. Gera má ráð fyrir að kennarar boði ykkur í viðtal annan hvorn daginn. Þið munuð, eins og í fyrri vörðu, fá vörðueinkunn í einstökum áföngum.
Lesa meira

Innritun í fjarnám fyrir vorönn 2024

Innritun í fjarnám við FNV á vorönn 2024 er hafin og stendur yfir til 10. desember.
Lesa meira

Kvennafrídagur 24. október

Frá árinu 1975 hafa konur lagt niður störf sín sex sinnum til að mótmæla kynbundnu misrétti. Þriðjudaginn 24. október munu konur og kvár leggja niður störf í sjöunda skipti. Við hvetjum konur og kvár úr hópi starfsfólks og nemenda til að leggja niður störf í skólanum á kvennafrídaginn.
Lesa meira

Valáfangar vor 2024

Meðal valáfanga í boði á vorönn 2024 eru ENSK3DY05 (Enska, yndislestur), FABL2FA02 (Fablab grunnur),SÁLF3VH05 (Við og hinir) og SPÆN2DD05 (Spænska 4) Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val. Val í dagskóla og helgarnámi fyrir vorönn 2024 fer fram dagana 11. til 18. október í INNU.
Lesa meira

Vörðudagar 26.-27. september

Dagana 26.-27. september verður fyrsta varðan af þremur á haustönn 2023 haldin Tilgangur varðanna er að upplýsa nemendur og gefa þeim endurgjöf á stöðu þeirra í einstökum námsáföngum. Þetta á eingöngu við um dagskólanema, en hvorki fjarnema né helgarnema að þessu sinni.
Lesa meira

Valáfangar: þreksport, spinning, jóga, útivist

Boðið er upp á valáfanga í þreksport, spinning, jóga og útivist á haustönn 2023
Lesa meira

Hestabraut - Kynning

Miðvikudaginn 23. ágúst kl 10:00 til 12:00 á efri hæð bóknámshúsverða verða kennarar hestabrautar með kynningu og svara spurningum um nám á hestabraut, valáfanga hestabrautar, hesthús og fleira.
Lesa meira

Upphaf haustannar 2023

21. ágúst kl. 17:00: Heimavist opnar fyrir nýnema (fæddir 2007 eða síðar). 21. ágúst kl. 19:00: Fundur með foreldrum nýnema. 22. - 23. ágúst: Nýnemadagar. 22. ágúst: Opnað fyrir stundatöflur og óskir um töflubreytingar í INNU. 23. ágúst kl. 8:00: Skólasetning. 23. ágúst kl. 8:45: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Skólaslit FNV 2023

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 44. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 26. maí 2023 að viðstöddu fjölmenni.
Lesa meira