Valáfangar vor 2023

Meðal valáfanga í boði á vorönn 2023 eru ENSK3DY05 (Enska, yndislestur), FÉLV3MR05 (Mannréttindi - saga og samfélag), RAFL1VA03 (Raflagnir fyrir áhugafólk - kynningaráfangi), SPÆN2DD05 (Spænska 4) og ÞÝSK2BE05 (Berlínaráfangi) Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val. Val í dagskóla og helgarnámi fyrir vorönn 2023 fer fram dagana 5. til 12. október í INNU.
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga er föstudagurinn 9.september.
Lesa meira

Golfmót FNV

Golfmót FNV fór fram þriðjudaginn 6. september í góðu veðri á Hlíðarendavelli. Spilaðar voru 9 holur og hafði starfsfólk skólans betur gegn nemendum í þetta skiptið og heldur farandbikarnum.
Lesa meira

Gettu betur úrtökupróf

Úrtökupróf fyrir Gettu betur lið FNV fer fram mánudaginn 29. ágúst n.k. í stofu 301 (salnum) kl. 18.
Lesa meira

Nýnemadagar 18. og 19. ágúst

Nýnemadagar verða haldnir í Bóknámshúsi FNV fimmtudaginn 18. ágúst og föstudaginn 19. ágúst. Nemendur á dreifnámsstöðvum mæta í dreifnámsstofur á Hólmavík, Hvammstanga og Blöndudósi. Þessir dagar eru ætlaðir nýnemum sem koma beint úr grunnskóla.
Lesa meira

Upphaf haustannar 2022

17. ágúst kl. 17:00: Heimavist opnar fyrir nýnema. 17. ágúst kl. 19:00: Fundur með foreldrum nýnema. 18. - 19. ágúst: Nýnemadagar. 19. ágúst: Opnað fyrir stundatöflur og óskir um töflubreytingar í INNU. 22. ágúst kl. 8:00: Skólasetning. 22. ágúst kl. 8:45: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Skólaslit FNV 2022

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 43. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 27. maí 2022. Í þetta skiptið að viðstöddu fjölmenni í fyrsta sinn í tvö ár.
Lesa meira

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða föstudaginn 27. maí kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira

Prófsýning

Opnað verður fyrir einkunnir í INNU mánudaginn 23. maí kl. 8:30. Í framhaldi af því fer fram prófsýning kl. 9:00-10:00. Bóknámskennarar verða í salnum í bóknámshúsi og verknámskennarar í verknámshúsi.
Lesa meira

Ný stjórn NFNV kjörin

Aðalfundur Nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var haldinn 26. apríl og ný stjórn kjörin í rafrænni kosningu.
Lesa meira