Myndbönd

Söngkeppni FNV

Söngkeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra fer fram föstudaginn 17. febrúar í sal skólans. Engu verður til sparað og verður ljósasjóv sem ekki hefur sést áður í þessari keppni og þó víða væri leitað. FeykirTV kíkti á æfingu hjá húsbandinu og spjallaði við Reyni Snæ gítaleikara og Pálma Geir forseta nemendafélagsins

Til baka