20.11.2024
Í vetur lagði hópur nemenda frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra af stað í heillandi ævintýraferð inn í heim enskra bókmennta og breskrar menningar, allt í gegnum linsu hinna ástsælu Harry Potter sagna.
Lesa meira
06.11.2024
Fjöldi áfanga er í boði í fjarnámi við FNV. Námsmat er símat án lokaprófa. Stúdentsbrautir. Sjúkraliðanám. Valdar bóklegar greinar á iðnbrautum.
Lesa meira
29.10.2024
Varða 2 verður 4. - 5. nóvember
Lesa meira
22.10.2024
Nýir hópar fara af stað í helgarnámi í húsasmíði, húsgagnasmíði, rafveituvirkjun og vélstjórn A og í meistaraskóla ef næg þátttaka fæst á vorönn 2025. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2024.
Lesa meira
14.10.2024
Þorkell. V. Þorsteinsson, settur skólameistari, tók á móti viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar fyrir hönd FNV, á árlegri viðurkenningarathöfn sem haldin var 3. október.
Lesa meira
09.10.2024
Meðal valáfanga í boði á vorönn 2025 eru:
Lesa meira
01.10.2024
Hrannar Freyr Gíslason, kennari við tréiðnadeild FNV, fór til Lyon í Frakklandi á dögunum og var einn af dómurum í trésmíði (carpentry) á Worldskills 2024, heimsmeistaramóti iðngreina, sem haldið var daganna 10 til 15 september sl.
Lesa meira
20.09.2024
Öryggismál eru stór hluti af náminu í verknámsdeildum FNV og nemendur þurfa að tileinka sér að setja öryggið alltaf á oddinn.
Lesa meira
05.09.2024
Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga er mánudagurinn 9. september.
Lesa meira
30.08.2024
Fimmtudaginn 29. ágúst komu góðir gestir í heimsókn til FNV þegar þrir ráðherrar Framsóknarflokksins þau Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra heimsóttu skólann. Þau voru í fylgd þeirra Einars Einarssonar, formanns byggðaráðs Skagafjarðar, Stefáns Vagns Stefánssona, þingmanns, Sigfúss Inga Sigfússonar, sveitarstjóra og Sigurjóns R. Rafnssonar, formanns skólanefndar FNV.
Lesa meira