Sunna Gylfadóttir

Örviðtal við Sunnu Gylfadóttur
Lesa meira

Anna Hlín Jónsdóttir

Í örviðtölum svara fyrrum nemendur spurningum um lífið í og eftir FNV. Hér situr Anna Hlín Jónsdóttir fyrir svörum.
Lesa meira

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði

Nú stendur yfir undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði hjá FNV. Námskeiðið fer fram dagana 16.–18. desember, en sjálft sveinsprófið verður haldið dagana 3.–5. janúar 2025.
Lesa meira

Upphaf vorannar 2025

Kennsla á vorönn 2025 hefst mánudaginn 6. janúar kl. 13:10. Stundatöflur nemenda verða sýnilegar kl. 8:30 sama dag. Nemendur geta sett fram óskir um töflubreytingar í Innu 6. - 10. janúar. Aðstoð við töflubreytingaóskir verður í stofu 101 (tölvustofu bóknámi) mánudaginn 6. des. kl. 10 -12. Heimavistin opnar sunnudaginn 5. janúar kl. 12. Fjarnám hefst miðvikudaginn 8. janúar.
Lesa meira

Lok haustannar 2024

Síðasti kennsludagur dagskóla er miðvikudagurinn 11. desember. Vörðudagar eru 12. og 13. desember. Skráningu í fjarnám fyrir næstu önn lýkur föstudaginn 13. desember. Helgin 13. – 15. desember er lokahelgin á haustönn í helgarnáminu. Birting einkunna er í Innu miðvikudaginn 18. desember. Nemendur sem hafa skráð sig á skrifstofu til brautskráningar á haustönn fá skírteini send föstudaginn 20. desember.
Lesa meira

Lokaundirbúningur fyrir Gettu betur

Eins og undanfarin haustmisseri hafa nemendur undirbúið sig fyrir Gettu betur keppni vorannar. Lið FNV árið 2025 skipa þau Arna Ísabella Jóhannesdóttir, Markús Máni Gröndal og Steinunn Daníela Jóhannesdóttir. Liður í undirbúningnum var heimsókn keppnisliðs Menntaskólans á Akureyri. Komu Eyfirðingar með tvö lið og kepptu við aðal- og varalið FNV.
Lesa meira

Ferð til Tékklands í Erasmus+ verkefninu INCLUSION: A human right and opportunity for all

Dagana 13.-17. nóvember fór partur af hóp frá FNV til Uherské Hradiště í Tékklandi í Eramsus+ ferð. Þetta er partur af verkefninu INCLUSION: A human right and opportunity for all, þar sem áhersla er lögð á stuðning og samleið þeirra sem þurfa stuðning vegna ýmissa þátta líkt og að nota hjólastól, skerðing á sjón eða heyrn, sem og aðrar andlegar eða líkamlegar skerðingar.
Lesa meira

FNV, skóli galdra og seiða

Í vetur lagði hópur nemenda frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra af stað í heillandi ævintýraferð inn í heim enskra bókmennta og breskrar menningar, allt í gegnum linsu hinna ástsælu Harry Potter sagna.
Lesa meira

Fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á vorönn 2025

Fjöldi áfanga er í boði í fjarnámi við FNV. Námsmat er símat án lokaprófa. Stúdentsbrautir. Sjúkraliðanám. Valdar bóklegar greinar á iðnbrautum.
Lesa meira

Vörðudagar 4. - 5. nóvember

Varða 2 verður 4. - 5. nóvember
Lesa meira