Góður árangur á Íslandsmóti

Nemendur FNV stóðu sig vel í húsasmíði og suðu.
Nemendur FNV stóðu sig vel í húsasmíði og suðu.

Nemendur FNV stóð sig vel á  Íslandsmót iðn- og verkgreina, þar sem keppendur reyndu á hæfni sína í krefjandi verkefnum. Fyrir hönd FNV keppti Janus Æsir Broddason í húsasmíði og þeir Sindri Þór Guðmundsson og Trausti Ingólfsson  í málmsuðu.  Skólinn óskar öllum þremur til hamingju með góðan árangur.   Janus Æsir og Trausti urðu í öðru sæti í sínum greinum.  

Myndir frá  keppninni eru á Instagram skólans: fnv_fjolbraut. 

 

Janus ÆsirTrausti