Leiðbeiningar fyrir val

Val í dagskóla fyrir haustönn 2025 fer fram dagana 4. til 14. mars. Valið fer fram í INNU.

Upplýsingar um námsbrautir eru á heimasíðu skólans

Upplýsingar um námsferla nemenda eru í Innu.

Ef einhverjir lenda í vandræðum verður hægt að fá aðstoð í vinnustofum og lífsleiknitímum.

Einnig verður hægt að panta viðtalstíma í Innu hjá Söndru og Kristjáni.

Áfangar í boði raðað eftir deildum

Áfangar í boði raðað niður á annir brauta

Leiðbeiningar fyrir val í INNU

Valáfangar í boði á haustönn 2025