Skipting á annir á náttúruvísindabraut.

Athugið að einnig þarf að ljúka 35 einingum í frjálsu vali (0-24 einingar á 1. þrepi, 0-27 einingar á 2. þrepi og 0-16 einingar á 3. þrepi ) til viðbótar við það sem kemur fram hér fyrir neðan.

Smellið hér til að sjá brautarlýsingu náttúruvísindabrautar

1. önn: 30 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Enska ENSK 2OT05 0 5 0
Íslenska ÍSLE 2MB05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NA01 1 0 0
Líffræði LÍFF 2AL05 0 5 0
Lífsleikni LÍFS 1AN03 3 0 0
Lýðheilsa LÝÐH 1HÞ01 1 0 0
Stærðfræði STÆR 2AF05 0 5 0
Upplýsingatækni UPPT 1UT05 5 0 0
Einingafjöldi 30 10 20 0
2. önn: 30 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Danska DANS 2LS05 0 5 0
Enska ENSK 2TM05 0 5 0
Íslenska ÍSLE 2BM05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NB01 1 0 0
Lífsleikni LÍFS 1FL02 2 0 0
Lýðheilsa LÝÐH 1HÞ02 2 0 0
Sagnfræði SAGA 1OI05 5 0 0
Stærðfræði STÆR 2TÖ05 0 5 0
Einingafjöldi 30 10 20 0
3. önn: 26 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Efnafræði EFNA 2OL05 0 5 0
Íslenska ÍSLE 3BF05 0 0 5
Íþróttir ÍÞRÓ 1NC01 1 0 0
Jarðfræði JARÐ 2JS05 0 5 0
Líffræði LÍFF 3VF05 0 0 5
Þriðja tungumál: Spænska eða þýska
Spænska SPÆN 1AG05 5 0 0
Þýska ÞÝSK 1PL05 5 0 0
Einingafjöldi 26 6 10 10
4. önn: 31 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Efnafræði EFNA 3OL05 0 0 5
Enska ENSK 3BK05 0 0 5
Íslenska ÍSLE 3BS05 0 0 5
Íþróttir ÍÞRÓ 1ND01 1 0 0
Jarðfræði JARÐ 2ES05 0 5 0
Stærðfræði STÆR 3CC05 0 5 0
Þriðja tungumál: Spænska eða þýska
Spænska SPÆN 1TM05 5 0 0
Þýska ÞÝSK 1TM05 5 0 0
Einingafjöldi 31 6 10 15
5. önn: 22 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Eðlisfræði EÐLI 2HA05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NE01 1 0 0
Lífsleikni LÍFS 2NS01 0 1 0
Sagnfræði SAGA 2II05 0 5 0
Stærðfræði STÆR 3DB05 0 0 5
Þriðja tungumál: Spænska eða þýska
Spænska SPÆN 1AV05 5 0 0
Þýska ÞÝSK 1AU05 5 0 0
Einingafjöldi 22 6 11 5
6. önn: 26 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Eðlisfræði EÐLI 3HB05 0 0 5
Enska ENSK 3VF05 0 0 5
Félagsvísindi FÉLV 2IF05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NF01 1 0 0
Kynjafræði KYNJ 1KY03 3 0 0
Lífsleikni LÍFS 2SV02 0 2 0
Stærðfræði STÆR 3EE05 0 0 5
Einingafjöldi 26 4 7 15