Ráðherra skipar skólanefnd til fjögurra ára í senn en í henni sitja fimm manns. Tveir eru tilnefndir af sveitarstjórn og þrír eru skipaðir án tilnefningar. Kennarar, foreldrar og nemendafélag tilnefna hvert sinn áheyrnarfulltrúann. Skólanefnd markar áherslur í skólastarfinu og er skólameistara til ráðgjafar í margvíslegum málum. Skólameistari situr fundi skólanefndar. Fundargerðir skulu vera aðgengilegar almenningi á heimasíðu skóla.
Skólanefnd skipuð til fjögurra ára frá febrúar 2021:
Aðalmenn án tilnefningar:
Árni Gunnarsson
Ásta Pálmadóttir
Sigurjón Rúnar Rafnsson
Aðalmenn samkvæmt tilnefningu Samtaka sveitarfélaga Norðurlandi vestra:
Ingveldur Ása Konráðsdóttir
Stefán Vagn Stefánsson
Varamenn án tilnefningar:
Einar Eðvald Einarsson
Ingibjörg Huld Þórðardóttir
Kristjana E. Jónsdóttir
Varamenn samkvæmt tilnefningu Samtaka sveitarfélaga Norðurlandi vestra:
Gunnar Tryggvi Halldórsson
Regína Valdimarsdóttir