Hvað eru vinnustofur?

Í vinnustofum gefst nemendum möguleiki á að sinna heimavinnu og fá aðstoð með það sem þau þurfa aðstoð með s.s. verkefni, skipulag og skil á verkefnum.

Hvernig kemst ég í vinnustofur?

Þú bara mætir á bókasafnið þegar það eru vinnustofur.

Vinnustofur vorönn 2025