Rafvirkjun - viðbót við 4. stig vélstjórnar

Einstaklingur sem lokið hefur vélstjórnarnámi 4. stigs getur sótt um að þreyta sveinspróf í rafvirkjun eftir að hafa lokið námi í neðan greindum áföngum. Einnig þarf að ljúka 30 vikna (40 feiningar) starfsþjálfun skv. námssamningi hjá iðnmeistara eða iðnfyrirtæki.

Kjarni: 40 einingar
NámsgreinSkammstöfun 1. þrep2. þrep3. þrep
Forritanleg raflagnakerfi FRLA 3RA05(FB) 0 0 5
Lýsingatækni LYST 3RB05 0 0 5
Raflagna staðall RAST 2RB05 0 5 0
Raflagna teikning RLTK 2RB05 3RB05 0 5 5
Raflagnir og efnisfræði rafiðna RAFL 3RV05 0 0 5
Rafmagnsfræði og mælingar RAFM 3RE05 0 0 5
Smáspennuvirki VSME 2GR05 0 5 0
Einingafjöldi 40 0 15 25
Val
NámsgreinSkammstöfun 1. þrep2. þrep3. þrep
Rafvélar RRVV 2RB03 0 3 0

Skipting á annir

1. önn: 20 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Forritanleg raflagnakerfi FRLA 3RA05(FB) 0 0 5
Lýsingatækni LYST 3RB05 0 0 5
Raflagna teikning RLTK 2RB05 0 5 0
Rafmagnsfræði og mælingar RAFM 3RE05 0 0 5
Einingafjöldi 20 0 5 15
2. önn: 23 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Raflagna staðall RAST 2RB05 0 5 0
Raflagna teikning RLTK 3RB05 0 0 5
Raflagnir og efnisfræði rafiðna RAFL 3RV05 0 0 5
Rafvélar RRVV 2RB03 0 3 0
Smáspennuvirki VSME 2GR05 0 5 0
Einingafjöldi 23 0 13 10