1. Innritun fyrir fjarnám fer aðeins fram rafrænt. Sjá leiðbeiningar á www.fnv.is.
  2. Fjarnemi skal hafa aðgang að tölvu, því námið fer að mestu fram með tölvusamskiptum við kennara og gegnum samskiptaumhverfið Moodle.
  3. Við upphaf náms gerir viðkomandi kennari, nemanda grein fyrir tilhögun námsins og verkefnaskilum.
  4. Námsmat er ýmist í formi símats / leiðsagnarmats.

12.02.2024

Ingileif Oddsdóttir, skólameistari.