Jöfnunarstyrkur

Frestur til að sækja um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2022 rennur út 15. febrúar
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Síðasti dagur til úrsagnar úr áfanga án þess að fá H er 21. janúar.
Lesa meira

FNV komið áfram í Gettu betur

FNV komst áfram í Gettu betur sem stigahæsta tapliðið í fyrstu umferð. Í næstu umferð dróst liðið gegn Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og fer viðureignin fram mánudaginn 17. janúar.
Lesa meira

Nýjar sóttvarnarreglur 13. janúar 2022

Nýjar sóttvarnarreglur taka gildi 13. janúar. Einungis má víkja frá grímuskyldu í kennslustundum ef 2 metra nálægðartakmörkum er haldið.
Lesa meira

Upphaf vorannar

Kennsla hefst í staðnámi skv. stundaskrá 5. janúar. Grímuskylda er í skólanum. Víkja má frá grímuskyldu í kennslustundum ef 1 metra nálægðartakmörkum er haldið. Stundaskrár verða aðgengilegar í INNU 4. janúar kl. 12:00. Töflubreytingar fara fram í Innu 4. - 7. janúar.
Lesa meira

Gettu betur

FNV mætir Tækniskólanum 11. janúar
Lesa meira

Upphaf vorannar

Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 5. janúar. Stundaskrár verða aðgengilegar í INNU þriðjudaginn 4. janúar. Töflubreytingar fara fram í Innu 4. - 7. janúar.
Lesa meira

Jólagleði í íslenskutíma

Þar sem komið var að lokum annar og mikill jólahugur kominn í nemendur fengu þeir verkefni í annarlok sem varð jólaverkefni.
Lesa meira

Prófsýning

Prófsýning verður haldin föstudaginn 17. desember kl. 09:00-10:00. Bóknámskennarar verða í salnum í bóknámshúsi og verknámskennarar í verknámshúsi.
Lesa meira

Allir neikvæðir

Eins og fram hefur komið greindist einn nemandi skólans með Covid-19. Allir þeir sem sendir voru í smitgát eða sóttkví í tengslum við þetta smit hafa fengið neikvæðar niðurstöður úr báðum sýnatökum. Við óskum nemandandum sem sýktist skjóts bata. Höldum vöku okkar og fylgjum leiðbeiningum sóttvarnalæknis um persónulegar smitvarnir.
Lesa meira