Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða föstudaginn 28. maí kl. 13:00. Prófsýning verður á Teams 27. maí.
Lesa meira

Breyting á prófahaldi

Vegna Covid sýkinga sem upp hafa komið í Skagafirði hefur verið ákveðið, í samráði við Almannavarnir, að öll bókleg próf í próftöflu verði með rafrænum hætti. Þau fara fram skv. próftöflu.
Lesa meira

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2021

Nemendur í 10. bekk geta sótt um eða breytt umsóknum sínum um framhaldsskóla frá og með 6. maí til miðnættis 10. júní. Opið er fyrir innritun eldri nemenda til 31. maí.
Lesa meira

Helgarnám í rafvirkjun

Sex anna helgarnám í rafvirkjun hefst á haustönn 2021. Umsóknarfrestur er til 5. maí.
Lesa meira

Ný stjórn NFNV

Aðalfundur Nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var haldinn 20. apríl og ný stjórn kjörin í rafrænni kosningu.
Lesa meira

Gjafir til skólans

Skólanum barst dögunum vegleg gjöf frá Öryggismiðstöðinni á Akureyri
Lesa meira

Forinnritun fyrir nemendur í 10. bekk lýkur 13. apríl

Forinnritun fyrir nemendur í 10. bekk lýkur 13. apríl
Lesa meira

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 7. apríl.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 7. apríl. Skólastarf á framhaldsskólastigi er heimilt að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 2 metra fjarlægð sín á milli og fjöldi nemenda og starfsmanna fari aldrei yfir 30 í hverju rými. Sé ekki unnt að halda 2 metra fjarlægð skulu nemendur og starfsmenn nota andlitsgrímur.
Lesa meira

Kennsla fellur niður 25. og 26. mars

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður kennsla felld niður 25. og 26. mars, þ.e. fimmtudag og föstudag.
Lesa meira

Skólafundur 2021

Á vorönn 2021 var haldinn skólafundur meðal nemenda FNV. Beðið var um álit þeirra á þrem málefnum. Nemendum var skipt í hópa og innan þeirra ræddu þeir eftirfarandi atriði: - Hvað getum við sem nemendur FNV gert til að kynna FNV út á við? - Hvað getum við tekið jákvætt út úr námi í Covid? - Hvað má betur fara í FNV?
Lesa meira