Umsóknarfrestur sveinsprófs í vélvirkjun

Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf sem haldið verður í febrúar – mars 2021 í vélvirkjun er til 15. desember 2020
Lesa meira

Umsóknarfrestur sveinsprófs í byggingargreinum

Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf sem haldin verða í janúar 2021 í byggingargreinum er til 1. nóvember 2020.
Lesa meira

Miðannarfrí/námsmatsdagar

Fimmtudaginn 15. október og föstudaginn 16. október verður miðannarfrí í skólanum. Við hvetjum ykkur til að fara að öllu með gát og virða sóttvarnir í hvívetna þessa daga sem og alla aðra.
Lesa meira

Miðannarfrí/námsmatsdagar

Fimmtudaginn 15. október og föstudaginn 16. október verður miðannarfrí í skólanum. Við hvetjum ykkur til að fara að öllu með gát og virða sóttvarnir í hvívetna þessa daga sem og alla aðra.
Lesa meira

Miðannarfrí/námsmatsdagar

Fimmtudaginn 15. október og föstudaginn 16. október verður miðannarfrí í skólanum. Við hvetjum ykkur til að fara að öllu með gát og virða sóttvarnir í hvívetna þessa daga sem og alla aðra.
Lesa meira

Frá eldsmíðanámskeiði

Um þessar mundir fer fram námskeiði í eldsmíði á vegum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Sex nemendur eru skráðir til leiks að þessu sinni og gengur vel að læra hina ýmsu tækni sem felst í eldsmíði.
Lesa meira

Reynum að finna lausnir

Það eru margt sem þarf að finna á lausnir á þessa dagana, hér dæmi um slíkt frá kvikmyndabraut
Lesa meira

Sveinspróf í janúar, febrúar og mars

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst:
Lesa meira

Verkleg æfing hjá framúrskarandi kennara

Björn J. Sighvatz, kennari á málmsmíða- og vélstjórnarbraut, er tilefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 í flokknum framúrskarandi kennari.
Lesa meira

Takmörkun á skólastarfi frá og með 6. okt.

Uppfært vegna breytinga sem tóku gildi 20. október. Samkvæmt 5. grein reglugerðar 958/2020 er skólastarf heimilt í öllum byggingum framhaldsskóla að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 2 metra fjarlægð sín á milli og hámarksfjöldi nemenda í hverri kennslustofu fari ekki yfir 30. Blöndum nemenda á milli hópa er ekki heimil.
Lesa meira