Nýir valáfangar haust 2020

Hægt er að velja alla áfanga sem frjálst val ef þið hafið lokið undanfara en við viljum vekja sérstaka athygli á nýjum valáföngum sem eru í boði í haust.
Lesa meira

Forritun á opnum dögum

Á opnum dögum var vinnustofa þar sem þátttakendur forrituðu tölvuleikinn Pong. Vinnustofan var hluti af Erasmus+ verkefni sem FNV tekur þátt í.
Lesa meira

Val fyrir haustönn

Val fyrir haustönn 2020 hefur verið framlengt til 27. mars.
Lesa meira

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19).
Lesa meira

Fjörmót FNV 2020

Fjörmót FNV 2020 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 11. mars kl. 17:00
Lesa meira

Fokk Me-Fokk You

Fokk Me-Fokk You verður með fyrirlestur um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna í matsal heimavistarinnar kl. 19:10.
Lesa meira

Tímaritið 2020 komið út

Fjórða tölublað tímaritsins 2020, sem gefið er út af öllum iðn- og starfsnámsskólum á Íslandi, er komið út.
Lesa meira

Hvað þarftu að vita um COVID-19?

Í ljósi þess að Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við sóttvarnarlækni og embætti landlæknis virkjað hættustig almannavarna vegna COVID-19 viljum við vekja athygli á viðbragðsáætlun sem birt er á heimasíðu skólans.
Lesa meira

Öskudagur: Frí eftir hádegi

Nemendur sungu sér inn frí eftir hádegi í tilefni af Öskudegi
Lesa meira

Námstækni - námskeið

Miðvikudagana 4. mars og 18. mars kl. 11:20 - 12:40 í stofu 203. Skráning á skrifstofu skólans eða hjá námsráðgjafa: margret@fnv.is.
Lesa meira