Tilfærsla prófa vegna veðurviðvörunar

Að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að færa til próf þriðjudags 10. des og miðvikudags 11. des.
Lesa meira

Innritun í fjarnám

Innritun í fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir vorönn 2020 er hafin og lýkur henni 6. janúar.
Lesa meira

Próf

Próf hefjast 5. des og þeim lýkur 18. des samkvæmt próftöflu. Sjúkrapróf verða 18. desember.
Lesa meira

Jólapeysudagur

Jólapeysudagur verður föstudaginn 29. nóvember.
Lesa meira

Mamma Mía! - Aukasýningar

Vegna mikillar eftirspurnar verða aukasýningar föstudaginn 29. nóvember kl. 20:00 og laugardaginn 30. nóvember kl. 20:00.
Lesa meira

Auglýsing um sveinspróf

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst:
Lesa meira

Fræðslu- og skemmtidagskrá

Þriðjudaginn 5.nóvember ætlum við að gera okkur glaðan dag. Kennsla verður lögð niður frá kl. 13:10 til 14:25.
Lesa meira

Námsmatsdagar

Fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. október munu kennarar ganga frá námsmati og kennsla fellur niður þessa daga í dagskóla. Helgarnámið heldur áfram með óbreyttum hætti.
Lesa meira

Námsmatsdagar

Fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. október munu kennarar ganga frá námsmati og kennsla fellur niður þessa daga í dagskóla. Helgarnámið heldur áfram með óbreyttum hætti.
Lesa meira

Nord Plus ferð starfsbrautar til Eistlands

Vikuna 29. september til 4. október fóru tveir starfsmenn FNV ásamt þremur nemendum í ferðalag til Eistlands, nánar tiltekið til Haapsalu.
Lesa meira