Valáfangi í leiklist

JEBB, JEBB, HÆGT VERÐUR AÐ VELJA LEIKLIST SEM VALFAG Á VORÖNN 2020.
Lesa meira

Kennsla á vorönn hefst 6. janúar

Kennsla á vorönn 2020 hefst mánudaginn 6. janúar. Töflubreytingar fara fram í gegnum Innu. Nemendur senda þar inn óskir. Nemendur fá aðstoð við töflubreytingar í tölvuveri (st 101) í bóknámshúsi mánudag og þriðjudag kl. 10 - 12 og 13 - 15.
Lesa meira

Prófsýning

Prófsýning verður föstudaginn 20. desember kl. 9:00 - 10:00. Einkunnir verða birtar síðdegis fimmtudaginn 19. desember.
Lesa meira

Prófum 12. des frestað

Vegna mikillar óvissu um ástand í rafmagnsmálum og samgöngum fimmtudaginn 12. desember hefur verið ákveðið að fresta öllum prófum fimmtudagsins til miðvikudags 18. desember. Þann sama dag verða sjúkrapróf haldin, Þeir nemendur sem geta engan veginn mætt þennan dag býðst að taka próf fimmtudagsins kl. 14:00 föstudaginn 13. desember. Þeir sem þetta á við eru beðnir um að senda tölvupóst á keli@fnv.is þar sem þeir tilkynna í hvaða áföngum þeir hyggjast taka próf á föstudag. Þessi tilkynning þarf að berast fyrir hádegi fimmtudag 12. desember. Fjarnemar sem komast í próf í heimabyggð geta tekið prófin þar hafi þeir þegar tilkynnt próftöku á viðkomandi stað.
Lesa meira

Ekki próf 12.des

Vegna mikillar óvissu um ástand í rafmagnsmálum og samgöngum fimmtudaginn 12. desember hefur verið ákveðið að fresta öllum prófum fimmtudagsins til miðvikudags 18. desember. Þann sama dag verða sjúkrapróf haldin, Þeir nemendur sem geta engan veginn mætt þennan dag býðst að taka próf fimmtudagsins kl. 14:00 föstudaginn 13. desember. Þeir sem þetta á við eru beðnir um að senda tölvupóst á keli@fnv.is þar sem þeir tilkynna í hvaða áföngum þeir hyggjast taka próf á föstudag. Þessi tilkynning þarf að berast fyrir hádegi á morgun fimmtudag 12. desember. Fjarnemar sem komast í próf í heimabyggð geta tekið prófin þar hafi þeir þegar tilkynnt próftöku á viðkomandi stað.
Lesa meira

Tilfærsla prófa vegna veðurviðvörunar

Að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að færa til próf þriðjudags 10. des og miðvikudags 11. des.
Lesa meira

Innritun í fjarnám

Innritun í fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir vorönn 2020 er hafin og lýkur henni 6. janúar.
Lesa meira

Próf

Próf hefjast 5. des og þeim lýkur 18. des samkvæmt próftöflu. Sjúkrapróf verða 18. desember.
Lesa meira

Jólapeysudagur

Jólapeysudagur verður föstudaginn 29. nóvember.
Lesa meira

Mamma Mía! - Aukasýningar

Vegna mikillar eftirspurnar verða aukasýningar föstudaginn 29. nóvember kl. 20:00 og laugardaginn 30. nóvember kl. 20:00.
Lesa meira