14.10.2019
-
14.10.2019
Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 14. október. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is
Lesa meira
04.10.2019
-
04.10.2019
Kennsla í dagskóla fellur niður föstudaginn 4. október vegna haustþings starfsfólks framhaldsskóla á Norðurlandi.
Lesa meira
02.10.2019
-
02.10.2019
Námskeið: Prófundirbúningur - Próftaka - Prófkvíði.
Lesa meira
24.09.2019
Útivistarhópurinn fór í sína árlegu flúðasiglingu miðvikudaginn 11. september síðastliðinn.
Lesa meira
24.09.2019
Nemendur kepptu við starfsfólk í golfi í sól og blíðu þriðjudaginn 10. sept.
Lesa meira
23.09.2019
Vantar þig aðstoð við skipulagningu? Námskeið í tímastjórnun mánudaginn 23. september kl. 13:10 í stofu 204.
Lesa meira
20.09.2019
-
20.09.2019
Í tilefni 40 ára afmælis FNV er nemendum hans boðið í grillmat og afmælisköku í matsal heimavistarinnar föstudaginn 20. sept kl. 11:30-13:00. Nemendur eru hvattir til að mæta og gera sér glaðan dag.
Lesa meira
06.09.2019
Laugardaginn 21. september n.k. mun Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra halda upp á 40 ára afmæli skólans.
Lesa meira
29.08.2019
Mikil gróska er í helgarnámi fyrir iðnaðarmenn við FNV. Um er að ræða þrjá hópa sem stunda nám í húsasmíði og á þessari önn bættist við hópur nemenda í rafvirkjun.
Lesa meira
29.08.2019
Sl. föstudag, 23. ágúst voru nýnemar FNV boðnir velkomnir í skólann.
Lesa meira