Matvælabraut við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Skólinn mætir þörfum atvinnulífsins í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Sóknaráætlun landshluta. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra (FNV) hafa gert með sér samning um stuðning SSNV við þróun nýrrar matvælabrautar við fjölbrautaskólann. Verkefnið er áhersluverkefni sóknaráætlunar fyrir árið 2018.
Lesa meira

Skráning til brautskráningar

Nemendur sem hyggjast brautskrást á skólaárinu 2018-19 þurfa að skrá sig til brautskráningar fyrir 30. september.
Lesa meira

Úrsögn úr áfanga

Síðasti dagur til að óska eftir úrsögn úr áfanga er 7. september.
Lesa meira

Skráning í íþróttaakademíu

Skráning í íþróttaakademíu körfu eða knattspyrnu er til 28. ágúst. Skráið ykkur á skrifstofu eða með því að senda tölvupóst til kristjan@fnv.is
Lesa meira

Fyrstu dagar skólahalds

Lesa meira

Innritun í fjarnám á haustönn 2018 lýkur

Innritun í fjarnám stendur yfir og lýkur 18. ágúst. Innritun fer fram á umsokn.inna.is/ Upplýsingar um námið má finna á www.fnv.is/is/fjar-dreifinam/fjarnam
Lesa meira

Töflubreytingar

Töflubreytingar fara fram kl. 9:45-17:00 á mánudag og þriðjudag.
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir foreldra, aðalfundur foreldrafélags FNV

Kynningarfundur fyrir foreldra verður haldinn í Bóknámshúsi skólans sunnudaginn 19. ágúst kl. 17:00-18:00. Aðalfundur foreldrafélags skólans verður haldinn í beinu framhaldi af kynningu fyrir foreldra kl. 18:00-19:00 í stofu 305. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna.
Lesa meira

Skólasetning, upphaf kennslu og opnun heimvistar

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur mánudaginn 20. ágúst kl. 08:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 09:45. Heimavistin verður opnuð sunnudaginn 19. ágúst kl. 16:00.
Lesa meira

Skólaslit FNV 25. maí 2018

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 39. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 25. maí að viðstöddu fjölmenni.
Lesa meira