Gert klárt fyrir söngkeppni

Söngkeppnin fer fram föstudaginn 15. febrúar kl. 20. Undirbúningur fyrir söngkeppni hefur staðið yfir frá því fyrir áramót hjá nemendaráði NFNV. Keppendur byrjuðu að æfa lögin í annarrri viku janúar. Fjöldi atriða er 13 og kennir þar ýmissa grasa.
Lesa meira

Finnlandsferð starfsbrautar

Fjórir nemendur starfsbrautar FNV fóru ásamt tveimur kennurum til Finnlands dagana 4-8. febrúar sl. Ferðin var liður í Nordplus junior verkefni sem starfsbrautin tekur þátt í ásamt finnskum og eistneskum skóla.
Lesa meira

Nýr starfsmaður

Í janúar bættist við nýr starfsmaður, Hanna Þórey Guðmundsdóttir sem tók við starfi upplýsinga- og bókasafnsfræðings við skólann. Hanna hefur umsjón með rekstri bókasafnsins ásamt því að sjá um skjalavörslu, heimasíðu og samfélagsmiðla FNV. Hún lauk prófi í bókasafns- og upplýsingafræði árið 2001 og hefur fjölbreytta starfsreynslu í sínu fagi. Við bjóðum Hönnu hjartanlega velkomna til starfa.
Lesa meira

Söngkeppni NFNV 15. febrúar

Söngkeppni NFNV verður haldin í sal skólans föstudaginn 15. febrúar. Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá hefst kl. 20:00.
Lesa meira

Húsgagnaviðgerðir (HGV102) námskeið

Húsgagnaviðgerðir (HGV102) námskeið á vorönn 2019 Viltu læra um orsakir og eðli skemmda á húsgögnum, greining þeirra og hvernig ber að standa að viðgerðum með hliðsjón af þeirri efnisnotkun og vinnuaðferðum sem upphaflega voru viðhafðar. Forvarnir varðandi húsgögn og viðmið sem skapast. Farið verður yfir pússningu, yfirborðsmeðhöndlun, helstu efni og áhöld sem notuð eru við viðgerðir. Lögð er áhersla á að nemendur fái yfirsýn yfir fagsviðið og geti komið með heildarlausnir fyrir viðskiptavini. Námskeiðið er bóklegt og verklegt og krefst þess að nemendur skili inn verkefnum að námskeiði loknu. Námskeiðið er sniðið að þörfum húsgagnasmiðanemenda en öllum er frjálst að taka þátt. Námskeiðið er metið til framhaldsskólaeininga. Skráning fer fram hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í síma 455-8000 og lýkur miðvikudaginn 20. Mars. Kennsla fer fram föstudaginn 22. mars kl. 17:00-21:00, laugardaginn 23. mars kl. 08:00-17:00 og sunnudaginn 24. mars kl. 08:00-17:00 Þátttökugjald er 15.000 kr. Frekari upplýsingar veitir Karítas S. Björnsdóttir í síma 865-0619
Lesa meira

Ytra mat

Á haustönn var unnið ytra mat á starfsemi skólans.
Lesa meira

Nemendur og kennarar í skólaheimsókn

Nokkrir nemendur og kennarar FNV fóru í skólaheimsókn til Finnlands þann 19. janúar.
Lesa meira

Töflubreytingar

Nemendur setja fram óskir um töflubreytingar í Innu.
Lesa meira

Upphaf vorannar

Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 7. janúar klukkan 8:00. Nemendur setja fram óskir um töflubreytingar í Innu. Sjá leiðbeiningar á heimasíðu, www.fnv.is Nemendur setja fram óskir um töflubreytingar í Innu.
Lesa meira

Kennsla hefst 7. janúar

Lesa meira