Kennsla 28. og 29. september

Kennsla fellur niður hjá neðangreindum eftir kl. 13:00 fimmtud. 28. sept og allan föstudaginn 29. sept. vegna skólaheimsóknar: Aðalheiður Reynisdóttir Árni Stefánsson Björn Sighvatz Grétar Karlsson Guðbjörg Einarsdóttir Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir Guðrún Helga Tryggvadóttir Hilma Eiðsdóttir Bakken Ingvar Magnússon Íris Helma Ómarsdóttir Kristján Bjarni Halldórsson Sara Níelsdóttir Sigríður Svavarsdóttir Sigurbjörn Björnsson Sunna Gylfadóttir Þorkell Vilhelm Þorsteinsson Kennsla verður óskert í sérgreinum rafiðna, tréiðna og hestamennsku. Þá verður kennsla óskert í íslensku. Námsstofur í dreifnámi verða opnar eins og venjulega.
Lesa meira

Evrópuverkefnið Easy Charging Green Driving

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er þátttakandi í Evrópuverkefninu EASY CHARGING GREEN DRIVING ásamt fjórum öðrum skólum.
Lesa meira

Flúðasigling útivistarhóps

Árleg flúðasigling útvistarhóps FNV, niður Vestari-Jökulsá, var farin miðvikudaginn 13. sept. síðastliðinn.
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Frestur til að segja sig úr áfanga er til 11. september
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Síðasti dagur til úrsagnar úr áfanga án þess að fá H er 27. janúar.
Lesa meira

Útivistarhópurinn á Mælifellshnjúk

Föstudaginn 1.sept fór útvistarhópurinn í sína fyrstu ferð á önninni. Áfangastaðurinn var hæsta fjallið í vestur fjallgarði Skagafjarðar. Sjálfur Mælifellshnjúkurinn sem gnæfir 1138m yfir sjávarmáli.
Lesa meira

Töflubreytingar í Innu

Nemendur geta sett fram óskir um töflubreytingar í Innu.
Lesa meira

Óskir um töflubreytingar í Innu

Töflubreytingar fara fram 21. og 22. ágúst. Nemendur geta sett fram óskir um töflubreytingar í Innu þegar stundatöflur þeirra verða sýnilegar þar. Leiðbeiningar eru hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Skólabyrjun haust 2017

Lesa meira

Innritun í fjarnám á haustönn 2017

Lesa meira