Dagskrá Opinna daga

Dagskrá Opinna daga
Lesa meira

Undirbúningur Opinna daga

Undirbúningur Opinna daga stendur nú sem hæst.
Lesa meira

Viðburðarík vika

Kennsluvikan 6. - 10. mars er viðburðarík. Miðannarmat er birt í Innu þann 6. mars. Áfangakannanir miðannar eru í Innu og loka 8. mars. Opnir dagar verða 8. - 10. mars. Nemendaráð FNV (NFNV) skipuleggur dagskrána og hefur umsjón með Opnum dögum. Árshátíð NFNV verður föstudaginn 10. mars. Njótið vikunnar!
Lesa meira

Fardagar 8. - 10. mars

Nemendum gefst kostur á að sækja námskeið/smiðjur í öðrum framhaldsskólum 6. - 10. mars. Þetta er tilraunaverkefni sem nefnist Fardagar. Einnig munu nemendur frá öðrum skólum sækja námskeið í FNV. Námskeiðin eru 3 - 5 dagar.
Lesa meira

Frí nemenda 2. - 3. mars

Frí verður hjá nemendum fimmtudaginn 2. mars og föstudaginn 3. mars.
Lesa meira

Kynning á námsframboði Keilis 23. febrúar

Keilir verður með kynningu á námsframboði sínu í FNV fimmtudaginn 23.febrúar kl. 11:20 í stofu 301. Keilir býður m.a. upp á flugakademíu, íþróttaakademíu og nám í tæknifræði. Allir velkomnir.
Lesa meira

Úrslit í Söngkeppni NFNV 2017

Söngkeppni FNV var haldin á sal skólans föstudaginn 17. febrúar fyrir fullu húsi áhorfenda.
Lesa meira

Söngkeppni NFNV 2017

Söngkeppni NFNV 2017 verður haldin 17. febrúar.
Lesa meira

Verðlaunagripur Eddunnar kemur frá FNV

Kennarar og nemendur í málmiðna- og vélstjórnardeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum við smíði og frágang Eddunnar. Um er að ræða verðlaunagrip Eddunnar íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna.
Lesa meira

Heimsókn frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Mánudaginn 13. febrúar fékk skólinn góða gesti í heimsókn frá Grunnskóla Húnaþings vestra. Um var að ræða 28 manna hóp úr 8. og 9.bekk. Gestirnir fengu kynningu á námsframboði skólans og nemendafélagið sá um að kynna fyrir þeim skólahúsnæðið og starfsemi nemendafélagsins. Heimsókninni lauk á heimavistinni þar sem gestirnir fengu hádegismat og skoðunarferð um heimavistina. Skólinn þakkar þessum góðu gestum fyrir komuna.
Lesa meira