16.12.2016
Sveinspróf var haldið í tréiðnadeild FNV, dagana 9. - 13. des.
Lesa meira
11.10.2016
Fimmtudaginn 13.október fara fram skuggakosningar í framhaldsskólum landsins. Þeir sem mega kjósa eru annarsvegar nemendur undir 18 ára aldri (nemendur fæddir 30. október 1998 og síðar), og hinsvegar 18-21 árs (nemendur sem fæddir eru á bilinu 28. apríl 1995 til og með 29. október 1998).
Nemendur geta kosið frá kl. 9-16 í stofu 301.
Munið að mæta með persónuskilríkin.
Lesa meira
26.05.2016
Sveinspróf í húsasmíði var haldið í Hátæknimenntasetri FNV helgina 20. - 22. maí
Lesa meira
23.05.2016
Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fara fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki, laugardaginn 28. maí kl. 13:00. Brautskráningarnemar mæta til myndatöku í íþróttahúsinu kl. 11:30. Allir velkomnir.
Lesa meira
10.05.2016
Nemendur hestabrautar FNV bjóða ykkur hjartanlega velkomin á lokasýningu þeirra. Komið og kynnið ykkur nýjar og spennandi brautir.
Hestaliði 2 ár.
Lesa meira
04.05.2016
Nemendur Nýsköpunar-og tæknibrautar FNV bjóða ykkur hjartanlega velkomin á lokasýningu þeirra
miðvikudaginn 4. maí kl. 10-13.
Lesa meira