25.10.2017
-
01.11.2017
Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðunni. Endanleg próftafla verður birt miðvikudaginn 1. nóvember.
Lesa meira
25.10.2017
-
02.11.2017
1) Berið námsferil ykkar í Innu saman við brautarlýsingu á heimasíðu
2) Skoðið áfanga í boði á heimasíðu
3) Veljið – sjá leiðbeiningar á heimasíðu. Munið að velja 3 áfanga í varaval.
Lesa meira
24.10.2017
Þriðjudaginn 24. október munu listamennirnir Kristine Woods, Meghan Bissett og Selina Latour segja frá verkum sínum og fjalla um líf atvinnulistamannsins. Kristine er textílkennari og prófessor við Maryland Institute College of Art. Kynningin verður í stofu 304 kl. 13:30 til 14:35.
Meghan og Selina eru frá Kanada og vinna að fjölbreyttri listsköpun þ.á.m. ljósmyndun, textíl, video innsetningum og listmálun.
Allir nemendur skólans eru velkomnir.
Lesa meira
18.10.2017
-
25.10.2017
Vetrarfrí nemenda verður 19. og 20. október.
Miðannarmat verður birt í Innu mánudaginn 23. október.
Val nemenda fyrir vorönn 2018 hefst miðvikudaginn 25. október og lýkur miðvikudaginn 1. nóvember.
Drög að próftöflu verða birt miðvikudaginn 25. október og endanleg próftafla miðvikudaginn 1. nóvember.
Lesa meira
26.09.2017
Þriðjudaginn 26. september hélt útivistarhópurinn í fótspor Guðmundar góða og fetaði sig upp í Gverndarskál í Hólabyrðu.
Lesa meira
25.09.2017
-
29.09.2017
Kennsla fellur niður hjá neðangreindum eftir kl. 13:00 fimmtud. 28. sept og allan föstudaginn 29. sept. vegna skólaheimsóknar:
Aðalheiður Reynisdóttir
Árni Stefánsson
Björn Sighvatz
Grétar Karlsson
Guðbjörg Einarsdóttir
Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir
Guðrún Helga Tryggvadóttir
Hilma Eiðsdóttir Bakken
Ingvar Magnússon
Íris Helma Ómarsdóttir
Kristján Bjarni Halldórsson
Sara Níelsdóttir
Sigríður Svavarsdóttir
Sigurbjörn Björnsson
Sunna Gylfadóttir
Þorkell Vilhelm Þorsteinsson
Kennsla verður óskert í sérgreinum rafiðna, tréiðna og hestamennsku. Þá verður kennsla óskert í íslensku. Námsstofur í dreifnámi verða opnar eins og venjulega.
Lesa meira
20.09.2017
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er þátttakandi í Evrópuverkefninu EASY CHARGING GREEN DRIVING ásamt fjórum öðrum skólum.
Lesa meira
13.09.2017
Árleg flúðasigling útvistarhóps FNV, niður Vestari-Jökulsá, var farin miðvikudaginn 13. sept. síðastliðinn.
Lesa meira
11.09.2017
-
11.09.2017
Frestur til að segja sig úr áfanga er til 11. september
Lesa meira
27.01.2021
-
27.01.2021
Síðasti dagur til úrsagnar úr áfanga án þess að fá H er 27. janúar.
Lesa meira