Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun halda undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði 29. maí til 1. júní 2023 í verknámshúsi FNV.
Lesa meira

Nýir hópar í helgarnámi á haustönn 2023

Nýir hópar fara af stað í helgarnámi í bifvélavirkjun, rafvirkjun og rafvirkjun fyrir vélstjóra ef næg þátttaka fæst á haustönn 2023. Umsóknarfrestur er til 22. maí 2023.
Lesa meira

Kynning á Háskólanum á Bifröst 5. maí

Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst kynnir Diplóma- og BA-námslínu skólans föstudaginn 5. maí kl. 13:10
Lesa meira

Verðlaun fyrir Áhugaverðustu nýsköpunina

Á vorönn 2023 fór FNV af stað með áfanga sem kenndur er á landsvísu í samstarfi við Unga frumkvöðla.
Lesa meira

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hlýtur viðurkenninguna Byggðagleraugun 2023

Samtök sveitarfélaga á Norður­landi vestra, SSNV, hafa veitt Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Byggða­gleraugun 2023 fyrir framsækið og metnaðarfullt skólastarf. Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV afhendi Þorkeli V. Þorsteinssyni aðstoðarskólameistara FNV viðurkenninguna á 31. Ársþingi SSNV þann 14. apríl síðast liðinn.
Lesa meira

Skyndihjálparnámskeið 2. og 5. maí 2023

Skyndihjálparnámskeið 2. og 5. maí 2023
Lesa meira

Samstarf FNV og LbhÍ

Þriðjudaginn 21. mars undirrituðu FNV og Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) samkomulag um samstarf sem miðar að því að nemendur eigi þess kost að útskrifast með stúdentspróf frá FNV og búfræðipróf frá LbhÍ.
Lesa meira

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning 2023

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning fór fram í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars.
Lesa meira

Fjörmót FNV 2023

Fjörmót FNV 2023 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00
Lesa meira

Valáfangar haust 2023

Meðal valáfanga í boði á haustönn 2023 eru FABL2FA02 (Fablab grunnur), FÉLA3AB05 (Afbrotafræði), FORR2PH05 (Forritun í Python) og ÍSLE3ÞM05 (Þjóðsögur og menning) Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val. Val í dagskóla og helgarnámi fyrir haustönn 2023 fer fram dagana 1. til 8. mars í INNU.
Lesa meira