08.05.2023
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun halda undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði 29. maí til 1. júní 2023 í verknámshúsi FNV.
Lesa meira
04.05.2023
Nýir hópar fara af stað í helgarnámi í bifvélavirkjun, rafvirkjun og rafvirkjun fyrir vélstjóra ef næg þátttaka fæst á haustönn 2023. Umsóknarfrestur er til 22. maí 2023.
Lesa meira
04.05.2023
Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst kynnir Diplóma- og BA-námslínu skólans föstudaginn 5. maí kl. 13:10
Lesa meira
04.05.2023
Á vorönn 2023 fór FNV af stað með áfanga sem kenndur er á landsvísu í samstarfi við Unga frumkvöðla.
Lesa meira
02.05.2023
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV, hafa veitt Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Byggðagleraugun 2023 fyrir framsækið og metnaðarfullt skólastarf. Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV afhendi Þorkeli V. Þorsteinssyni aðstoðarskólameistara FNV viðurkenninguna á 31. Ársþingi SSNV þann 14. apríl síðast liðinn.
Lesa meira
25.04.2023
Skyndihjálparnámskeið 2. og 5. maí 2023
Lesa meira
23.03.2023
Þriðjudaginn 21. mars undirrituðu FNV og Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) samkomulag um samstarf sem miðar að því að nemendur eigi þess kost að útskrifast með stúdentspróf frá FNV og búfræðipróf frá LbhÍ.
Lesa meira
21.03.2023
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning fór fram í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars.
Lesa meira
20.03.2023
Fjörmót FNV 2023 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00
Lesa meira
01.03.2023
Meðal valáfanga í boði á haustönn 2023 eru FABL2FA02 (Fablab grunnur), FÉLA3AB05 (Afbrotafræði), FORR2PH05 (Forritun í Python) og ÍSLE3ÞM05 (Þjóðsögur og menning)
Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val.
Val í dagskóla og helgarnámi fyrir haustönn 2023 fer fram dagana 1. til 8. mars í INNU.
Lesa meira