Starfsáætlun skólaárið 2019 – 20

Við skólann starfa 61 starfsmaður í 49,5 stöðugildum (haustönn 2019).  Við kennslu starfa 44 kennarar í 35,5 stöðugildum.  Aðrir starfsmenn eru 17 í 14 stöðugildum.  Kennarar og stjórnendur við skólann hafa ýmist háskólamenntun eða iðnmeistararéttindi auk kennsluréttinda. Kynjaskipting starfsfólks við skólann er nánast jöfn og sama er að segja um hlutfall kynjanna í hópi nemenda.

Listi yfir starfsfólk

Nefndir og ráð