Hrafnhildur Ísabella, Júlía Jara, Hrafnhildur félagsráðgjafi, Tómas Bjarki og Sandra námsráðgjafi.
Hrafnhildur Ísabella, Júlía Jara, Hrafnhildur félagsráðgjafi, Tómas Bjarki og Sandra námsráðgjafi.

Þessa dagana standa yfir kynningar á FNV í grunnskólum á Norðurlandi vestra.
Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir náms- og starfsráðgjafi og Hrafnhildur Guðjónsdóttir félagsráðgjafi heimsækja grunnskólana og kynna hvað FNV hefur upp á að bjóða. Með þeim í för eru fulltrúar nemendaráðs NFNV sem kynna félagslífið í skólanum. 
Um miðjan febrúar koma 10. bekkingar í heimsókn, fá leiðsögn um skólann, fara í mat á heimavist og enda á sýningu NFNV sem er Rocky Horror.