Nýnemadagar 19. og 20. ágúst

Nýnemadagar verða haldnir í Bóknámshúsi FNV fimmtudaginn 19. ágúst og föstudaginn 20. ágúst. Nemendur á dreifnámsstöðvum mæta í dreifnámsstofur á Hólmavík, Hvammstanga og Blöndudósi. Þessir dagar eru ætlaðir nýnemum sem koma beint úr grunnskóla.
Lesa meira

Skólaslit FNV 2021

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 42. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 28. maí 2021. Vegna sóttvarnareglna voru einungis nemendur og nokkrir starfsmenn skólans viðstaddir en athöfninni var streymt til annarra.
Lesa meira

Streymi frá brautskráningu og skólaslitum FNV 2021

Athöfninni verður streymt á: https://youtu.be/Lcn_Bau5Uhk
Lesa meira

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða föstudaginn 28. maí kl. 13:00. Prófsýning verður á Teams 27. maí.
Lesa meira

Breyting á prófahaldi

Vegna Covid sýkinga sem upp hafa komið í Skagafirði hefur verið ákveðið, í samráði við Almannavarnir, að öll bókleg próf í próftöflu verði með rafrænum hætti. Þau fara fram skv. próftöflu.
Lesa meira

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2021

Nemendur í 10. bekk geta sótt um eða breytt umsóknum sínum um framhaldsskóla frá og með 6. maí til miðnættis 10. júní. Opið er fyrir innritun eldri nemenda til 31. maí.
Lesa meira

Helgarnám í rafvirkjun

Sex anna helgarnám í rafvirkjun hefst á haustönn 2021. Umsóknarfrestur er til 5. maí.
Lesa meira

Ný stjórn NFNV

Aðalfundur Nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var haldinn 20. apríl og ný stjórn kjörin í rafrænni kosningu.
Lesa meira

Gjafir til skólans

Skólanum barst dögunum vegleg gjöf frá Öryggismiðstöðinni á Akureyri
Lesa meira

Forinnritun fyrir nemendur í 10. bekk lýkur 13. apríl

Forinnritun fyrir nemendur í 10. bekk lýkur 13. apríl
Lesa meira