Kennsla fellur niður í dag 11. mars

Öll kennsla fellur niður í dag 11. mars.
Lesa meira

Afbrotafræði, eldsmiðja, þrívíddarprentun, grænfánaverkefni og forritun í vali fyrir haustið 2021.

Val fyrir haustönn 2021 fer fram dagana 3. mars – 10. mars í Innu.
Lesa meira

Umfjöllun um Footloose á N4

Í föstudagsþættinum á N4 var viðtal við Birgittu formann og Eystein sýningarstjóra og Guðný Rúna og Ingi Sigþór fluttu lagið Paradís.
Lesa meira

Rannveig Sigrún sigraði Söngkeppni NFNV 2021

Söngkeppni NFNV var haldin á sal skólans föstudaginn 5. febrúar 2021. Keppendur, sem voru 12 talsins, fluttu 10 lög. Keppninni var streymt beint en vegna tæknilegra örðugleika tafðist keppnin um 30 mínútur. Keppnin var afar ánægjuleg og gestir eins margir og sóttvarnareglur leyfa.
Lesa meira

Niðurstöður sveinsprófs í húsasmíði

Miðvikudaginn 13. janúar 2021 voru niðurstöður sveinsprófs í húsasmíði, sem haldið var um s.l. helgi, kynntar.
Lesa meira

Reglur um grímunotkun

Í ljósi stöðunnar í sóttvarnamálum hefur verið ákveðið að eftirfarandi reglur gildi um grímunotkun í öllu húsnæði skólans þ.á.m. á heimavist frá og með miðvikudeginum 13. janúar.
Lesa meira

Staðkennsla og grímuskylda í byrjun vorannar

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa sóttvarnayfirvöld opnað fyrir staðkennslu í framhaldsskólum. Þetta þýðir að nemendur mæta í kennslustundir í húsnæði skólans eins og var fyrir tilkomu COVID-19.
Lesa meira

Gettu betur

FNV mætir Kvennaskólanum í Reykjavík mánudaginn 4. janúar klukkan 20.20. Viðureignin verður send út á Rás 2.
Lesa meira

Töflubreytingar vor 2021

Töflubreytingar fara fram mánudaginn 4. janúar og þriðjudaginn 5. janúar í gegnum INNU.
Lesa meira

Upphaf vorannar

Skólahald hefst skv. stundatöflu miðvikudaginn 6. janúar kl. 8:00. Stundaskrár verða aðgengilegar í Innu mánudaginn 4. janúar.
Lesa meira