Spennandi Evrópuverkefni: Girls and boys programming

Langar þig að taka þátt í spennandi Evrópuverkefni ? Verkefninu er ætlað að kynna nemendur fyrir forritun og mynda tengslanet um Evrópu. Samstarfslönd eru Tékkland, Ítalía, Spánn og Portúgal.

Fyrsti liður verkefnisins fer fram 20-25 október í Tékklandi.

Við þurfum fjóra nemendur í verkefnið.

Kennarar sem sjá um verkefnið eru Kristján, Grétar og Sunna.  Áhugasamir hafi samband við Sunnu: sunna@fnv.is

Athugið: ekki er nauðsynlegt að nemendur hafi kunnáttu í forritun til að taka þátt í verkefninu.