Fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á haustönn 2025

Innritun stendur yfir í fjarnám við FNV á haustönn 2025

  • Fjöldi áfanga er í boði í fjarnámi við FNV.
  • Námsmat er símat án skriflegra lokaprófa.
  • Stúdentsbrautir.
  • Sjúkraliðanám.
  • Valdar bóklegar greinar á iðnbrautum.

Upplýsingar um fjarnám Áfangar í boði Innritun í fjarnám