Auglýsing um valáfanga
Meðal valáfanga í boði á haustönn 2021 eru:
- FÉLA2AF05, afbrotafræði
- ELDS1JÁ01, eldsmiðja (námskeið síðdegis)
- FABL1GR02, þrívíddarprentun
- UMHV1GF03, grænfánaverkefni
- FORR2AR05, forritun Arduino
Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val.
Þar að auki er fjölbreytni í listgreinum, svo sem leiklist, kvikmyndagerð og fablab.
Síðast en ekki síst er nóg að velja í íþróttum og heilsu, svo sem nýjan útivistaráfanga.
Val fyrir haustönn 2021 fer fram dagana 3. mars – 10. mars í Innu.