Fráfarandi stjórn Nemendafélagsins
Aðalfundur Nemendafélags FNV verður haldinn fimmtudaginn 2. maí. Þar verður kosið verður til nýrrar stjórnar. Þrettán nemendur eru í framboði en embættin eru sjö.
Í framboði eru:
Formaður: Rebekka Rögnvaldsdóttir
Varaformaður: Anna Sóley Jónsdóttir
Skemmtanastjóri: Birgitta Björt Pétursdóttir og Bergljót Ásta Pétursdóttir
Gjaldkeri: Þórkatla Björt Sumarrós Þrastardóttir og Ingi Sigþór Gunnarsson
Ritstjóri: Sylvía Rut Gunnarsdóttir
Tækniformaður: Guðmundur Helgi Þorbergsson og Víkingur Ævar Vignisson
Íþróttaformaður: Elín Marta Ólafsdóttir, Hákon Ingi Rafnsson og Eysteinn Ívar Guðbrandsson
Áherslur hjá frambjóðendum eru svipaðar en það er að efla félagslífið hjá nemendum enda er gott félagslíf mikilvægur hluti skólagöngunnar.