Auglýsing fyrir valáfanga
Meðal valáfanga í boði á haustönn 2024 eru:
ENSK3HP05 Enska, Harry Potter, J. K. Rowling and London Baby!

FABL2FA03 Fablab

FÉLV3MR05 Mannréttindi – saga og samfélag

ÍSLE3YN05 Íslenska, yndislestur

LEIK2AA05 Grunnáfangi í leiklist

LÖGF2LÖ05 Inngangur að lögfræði

STÆR4LF05 Línuleg algebra

UPPT2SM05 Stafræn miðlun og markhópar

Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val.
Val í dagskóla og helgarnámi fyrir haustönn 2024 fer fram dagana 6. til 13. mars í INNU.
Leiðbeiningar fyrir val eru á www.fnv.is/is/namid/itarefni/leidbeiningar-fyrir-val