Sjálfbær ræktun með iðntölvu

Námskeið í sjálfbærri ræktun með iðntölvu verður kenndur á haustönn 2020 ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður í nóvember og verður nánar auglýst síðar. Um er að ræða samstarfsverkefni á milli Fab Lab smiðja á Íslandi. Skráningargjald er kr. 11.500.

Kennt verður í fjögur skipti í Fab Lab smiðjunni á Sauðárkróki og í gegnum fjarfund.

Skráning fer fram á skrifstofu skólans, í síma 455-8000 eða á fnv@fnv.is.