Stokkatafla
Stokkatafla

Töflubreytingar fara fram mánudaginn 4. janúar og þriðjudaginn 5. janúar í gegnum INNU.

Leiðbeiningar eru hér: töflubreytingar.

Hér er skjal sem sýnir stokka og áfanga (raðað eftir stokkum) og
hér er skjal sem sýnir stokka og áfanga (í stafrófsröð).

Nemendur geta fengið frjálsa mætingu (FM) í áfanga að uppfylltum vissum skilyrðum. Sjá skilyrði og rafræna umsókn hér: Umsókn um FM-nám

Þeir sem fá ekki lausn sinna mála í gegnum töflubreytingar í Innu geta fengið viðtal við Þorkel aðstoðarskólameistara (keli@fnv.is), Kristján áfangastjóra (kristjan@fnv.is), Margréti námsráðgjafa(margret@fnv.is) eða Aðalbjörgu félagsráðgjafa (adalbjorg@fnv.is).