Mynd af skólasvæðinu
Ný skólanefnd hefur verið skipuð til fjögurra ára fyrir FNV. Skipunin gildir frá 24. mars 2025. Skólanefndina skipa:
Aðalmenn án tilnefningar:
- Halldór Gunnar Ólafsson
- Hanna Þrúður Þórðardóttir
- Bryndís K. Williams Þráinsdóttir
Aðalmenn samkvæmt tilnefningu Samtaka sveitarfélaga Norðurlandi vestra:
- Álfhildur Leifsdóttir
- Grímur Rúnar Lárusson
Varamenn án tilnefningar:
- Rakel Þorbjörnsdóttir
- Ingvar Páll Ingvarsson
- Hrefna Gerður Björnsdóttir
Varamenn samkvæmt tilnefningu Samtaka sveitarfélaga Norðurlandi vestra:
- Einar Eðvald Einarsson
- Elín Lilja Gunnarsdóttir
Starfsfólk skólans býður nýtt nefndarfólk velkomið til starfa og þakkar fráfarandi skólanefnd fyrir vel unnin störf í þágu skólans.