Gleðilega páska!
Gleðilega páska!

Kæru nemendur, foreldrar og aðrir aðstandendur.  Starfsfólk FNV óskar ykkur gleðilegra páska.  Kennsla eftir páskafrí hefst mánudaginn 28. apríl.
Skrifstofan verður lokuð í páskafríinu. Erindi má senda á fnv@fnv.is