Henrike Stueff
Henrike Stueff

Henrike Stühff

Búseta og fjölskylduhagir:

Ég er búsett á Hólmavík ásamt manni mínum og tveimur börnum okkar. 

Skólaganga:

2004 – 2012 Otto-Hahn-Gymnasium, Geesthacht - útskrifast 2012

2012 – 2016 Nordakademie & Johnson & Johnson MEDICAL GmbH

B.Sc. Business Science and Management - útskrifast 2016

2023 - í dag Sjúkraflutningarskólinn. Útskrifaðist sem EMT-B 2023 en er í framhaldsnámi til 2026

Hvert er starf þitt í FNV?
Umsjónarmaður dreifnáms á Hólmavík.

Áhugamál?
Sund, snjósleðaferðir og gönguskíði á veturnar en berjamó og fjallaganga á sumrin.

Hvernig er dæmigerður dagur á skólatíma?
Fer á fætur  og hef okkur til fyrir daginn, skutla börnunum í leikskólann og mæti svo í dreifnámið upp á flugstöð. Þar hjálpa ég nemendum með ýmisleg verkefni og passa upp að tæki og tól fari ekki að stríða okkur svo hægt sé að mæta í tímanum í gegnum tölvunni. Eftir hádegi sæki ég börnin á leikskólann og eigum við saman góðu stund.

Hvernig er dæmigerður dagur í sumarfríi?
Vakna með börnunum og njóta dagsins  Oftast förum við í nokkrar víkur til útlanda og heimsækjum ömmu og afa. Þar er best að tína fersk jarðarber, borða ferska ávexti, leika í sólinni út í garði og hjálpa afa að passa upp á býflugurnar sínar.
Á Íslandi tökum við oft eitt dag í einu og skoðum hvað okkur dettur í hug miðað við veður. 

Uppáhalds (tónlist, matur, …)  Uppáhaldsmatur: Steiktur Fiskur

Heilræði til framhaldsskólanema?

Don't judge each day by the harvest you reap but by the seeds that you plant.  - Robert Louis Stevenson