Samstarf FNV við Háskólann í Reykjavík

Kennari prófar sýndarveruleika
Kennari prófar sýndarveruleika

Kennarar og nemendur í áfanga um tölvuleiki og sýndarveruleika,TÖLE2IG05, eru í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og fyrirtækið Myrkur Software. Samstarfið felst m.a. í aðgangi að verkefnum frá HR. Myrkur Software framleiðir kennslumyndir sem eru unnar upp úr inngangsáföngum í HR og veitir ráðgjöf um kennslu.  Myrkur Software mun einnig hjálpa til við uppsetningu á sýndarveruleikabúnaði sem notaður verður í áfanganum.

Hér er dæmi um kennslumynd í áfanganum


Í sýndarveruleika er möguleiki á að gera ýmislegt:

Mannslíkaminn

Teikning í þrívídd


Kennarar áfangans eru Grétar og Kristján