09.12.2019
Að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að færa til próf þriðjudags 10. des og miðvikudags 11. des.
Lesa meira
06.01.2020
-
06.01.2020
Innritun í fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir vorönn 2020 er hafin og lýkur henni 6. janúar.
Lesa meira
29.11.2019
-
29.11.2019
Jólapeysudagur verður föstudaginn 29. nóvember.
Lesa meira
25.11.2019
Vegna mikillar eftirspurnar verða aukasýningar föstudaginn 29. nóvember kl. 20:00 og laugardaginn 30. nóvember kl. 20:00.
Lesa meira
10.10.2019
Vikuna 29. september til 4. október fóru tveir starfsmenn FNV ásamt þremur nemendum í ferðalag til Eistlands, nánar tiltekið til Haapsalu.
Lesa meira
10.10.2019
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og Fab Lab Sauðárkrókur eru í samstarfi við fimm aðra framhaldsskóla í Evrópu í verkefni sem kallast ERASMUS + Networkline Europe 4.0 - Everyone Everywhere at Anytime. Auk Íslands taka Noregur, Belgía, Þýskaland, Tékkland og Ungverjaland þátt í þessu verkefni.
Lesa meira
02.10.2019
-
02.10.2019
Námskeið: Prófundirbúningur - Próftaka - Prófkvíði.
Lesa meira
24.09.2019
Útivistarhópurinn fór í sína árlegu flúðasiglingu miðvikudaginn 11. september síðastliðinn.
Lesa meira
24.09.2019
Nemendur kepptu við starfsfólk í golfi í sól og blíðu þriðjudaginn 10. sept.
Lesa meira
23.09.2019
Vantar þig aðstoð við skipulagningu? Námskeið í tímastjórnun mánudaginn 23. september kl. 13:10 í stofu 204.
Lesa meira