Samningur um íþróttaakademíu í körfubolta endurnýjaður

Föstudaginn 24. mars var samningur FNV og körfuboltadeildar U.M.F.Tindastóls um íþróttaakademíu í körfubolta endurnýjaður með undirskrift skólameistara, Ingileifar Oddsdóttur og Stefáns Jónssonar, formanns körfuboltadeildarinnar. Blómlegt íþróttalíf er framundan í skólanum því auk íþróttaakademíunnar í körfubolta verður starfrækt íþróttaakademía í knattspyrnu.
Lesa meira

Lið FNV vann stigakeppnina á framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum

Lið FNV vann stigakeppnina á framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum en það fór fram í dag, laugardaginn 11. mars.
Lesa meira

FNV og UMF Tindastóll stofna íþróttaakademíu í knattspyrnu

Mánudaginn 13. mars, undirrituðu skólameistari FNV og formaður knattspyrnudeildar U.M.F.Tindastóls samning um íþróttaakademíu.
Lesa meira

Nemandi við FNV í Ólympíuliði Íslands í líffræði

Mikael Snær Gíslason tryggði sér sæti í Ólympíuliði Íslands í líffræði.
Lesa meira

Dagskrá Opinna daga

Dagskrá Opinna daga
Lesa meira

Undirbúningur Opinna daga

Undirbúningur Opinna daga stendur nú sem hæst.
Lesa meira

Úrslit í Söngkeppni NFNV 2017

Söngkeppni FNV var haldin á sal skólans föstudaginn 17. febrúar fyrir fullu húsi áhorfenda.
Lesa meira

Söngkeppni NFNV 2017

Söngkeppni NFNV 2017 verður haldin 17. febrúar.
Lesa meira

Verðlaunagripur Eddunnar kemur frá FNV

Kennarar og nemendur í málmiðna- og vélstjórnardeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum við smíði og frágang Eddunnar. Um er að ræða verðlaunagrip Eddunnar íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna.
Lesa meira

Heimsókn frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Mánudaginn 13. febrúar fékk skólinn góða gesti í heimsókn frá Grunnskóla Húnaþings vestra. Um var að ræða 28 manna hóp úr 8. og 9.bekk. Gestirnir fengu kynningu á námsframboði skólans og nemendafélagið sá um að kynna fyrir þeim skólahúsnæðið og starfsemi nemendafélagsins. Heimsókninni lauk á heimavistinni þar sem gestirnir fengu hádegismat og skoðunarferð um heimavistina. Skólinn þakkar þessum góðu gestum fyrir komuna.
Lesa meira