Heimsókn listamanna frá Nes Listamiðstöð

Þriðjudaginn 24. október munu listamennirnir Kristine Woods, Meghan Bissett og Selina Latour segja frá verkum sínum og fjalla um líf atvinnulistamannsins. Kristine er textílkennari og prófessor við Maryland Institute College of Art. Kynningin verður í stofu 304 kl. 13:30 til 14:35. Meghan og Selina eru frá Kanada og vinna að fjölbreyttri listsköpun þ.á.m. ljósmyndun, textíl, video innsetningum og listmálun. Allir nemendur skólans eru velkomnir.
Lesa meira

Útivistarhópurinn í Gvendarskál

Þriðjudaginn 26. september hélt útivistarhópurinn í fótspor Guðmundar góða og fetaði sig upp í Gverndarskál í Hólabyrðu.
Lesa meira

Evrópuverkefnið Easy Charging Green Driving

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er þátttakandi í Evrópuverkefninu EASY CHARGING GREEN DRIVING ásamt fjórum öðrum skólum.
Lesa meira

Flúðasigling útivistarhóps

Árleg flúðasigling útvistarhóps FNV, niður Vestari-Jökulsá, var farin miðvikudaginn 13. sept. síðastliðinn.
Lesa meira

Útivistarhópurinn á Mælifellshnjúk

Föstudaginn 1.sept fór útvistarhópurinn í sína fyrstu ferð á önninni. Áfangastaðurinn var hæsta fjallið í vestur fjallgarði Skagafjarðar. Sjálfur Mælifellshnjúkurinn sem gnæfir 1138m yfir sjávarmáli.
Lesa meira

Skólabyrjun haust 2017

Lesa meira

Innritun í fjarnám á haustönn 2017

Lesa meira

Frábær árangur stúdents frá FNV

Í gær var styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands úthlutað til 28 nemenda úr 16 framhaldsskólum víðsvegar að af landinu. Er þetta í tíunda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. 
Lesa meira

Laus pláss á iðnnámsbrautum í FNV

Enn eru laus pláss á eftirtöldum námsbrautum: *Húsasmíðabraut *Rafvirkjun * Vélvirkjun *Vélstjórn Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Lesa meira

Skólaslit FNV 27. maí 2017

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 38. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 27. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 75 nemendur frá skólanum.
Lesa meira